Ný heimasíða

Print

Verið velkomin á heimasíðu Vélsmiðju Grindavíkur.  Ákveðið var að stíga skrefið inní 21. öldina og henda upp heimasíðu á Vélsmiðjuna. Hér munum við hafa allar þær mögulegu upplýsingar sem hægt er að hafa ásamt jafnvel tilboðum sem við bjóðum.  Verið velkomin í heimsókn til okkar að Seljabót 3.

Bílaverkstæðið

Er bíllinn að sýna þér óeðlilega hegðun?  Kíktu með hann til okkar og við rennum yfir hann fyrir þig. Einnig getum við rennt honum í gegnum skoðun hjá Frumherja sé þess óskað. Bílaviðgerðir á heimsmælikvarða á öllum tegundum af bílum. 

Tilboð

Hjá okkur er ávallt einhverjar vörur á tilboði.

Frumherji

Frumherji eru í húsinu og sjá um Bifreiðaskoðun fyrir þig. Skoðanir eru á mánudögum og er um að gera að kíkja við og sleppa við sektina. 

Vélsmiðja Grindavíkur | Seljabót 3 | 240 Grindavík | Sími: 4268540 | Fax: 4267540