Starfsfólk

Nafn Staða Farsími
Adam M. Sworowski Bifvélavirki
Atli Ísleifur Ragnarsson Suðumaður 868-3066
Björn Henrý Kristjánsson Vélstjóri
Dagbjartur Willardsson Bókari
Egill Geirdal Vélstjóri
Gunnar Már Bókari
Gunnar Sölvason Bifvélavirkjameistari
Jan Bleka Suðumaður og lagar allt 857-4714
Kjartan Schmidt Bifvélavirkjameistari
Ómar Davíð Ólafsson Verkstjóri 893 6840
Pétur Már Benediktsson Framkvæmdarstjóri 898-0866
Sigurbjörn Elvarsson (Bössi) Afgreiðsla
Einar Þorsteinsson Vélvirkjameistari og Rennismiður 895-8642

Bílaverkstæðið

Er bíllinn að sýna þér óeðlilega hegðun?  Kíktu með hann til okkar og við rennum yfir hann fyrir þig. Einnig getum við rennt honum í gegnum skoðun hjá Frumherja sé þess óskað. Bílaviðgerðir á heimsmælikvarða á öllum tegundum af bílum. 

Tilboð

Hjá okkur er ávallt einhverjar vörur á tilboði.

Frumherji

Frumherji eru í húsinu og sjá um Bifreiðaskoðun fyrir þig. Skoðanir eru á mánudögum og er um að gera að kíkja við og sleppa við sektina. 

Vélsmiðja Grindavíkur | Seljabót 3 | 240 Grindavík | Sími: 4268540 | Fax: 4267540